Við vinnum saman fyrir þig

Við erum samhentur hópur sérfræðinga sem hefur áratuga reynslu á sviði framleiðslu og umbúða.

Í hnotskurn

Við sjáum um margvíslega hluti. Allt frá því að sjá um viðgerðir á vélum í að bjóða upp á frábært úrval af fjölbreyttum vörum.

Hönnun og ráðgjöf
Nýttu þér reynslumikið starfsfólk
Vöruúrval
Fjölbreytt úrval til að mæta þínum kröfum
Umbúðir
Sniðnar að þínum þörfum
Rekstrarvörur
Kynntu þér úrvalið

Sagan okkar

Samhentir Kassagerð ehf. var stofnað árið 1995. Félagið sinnti í upphafi framleiðslu á tröllakössum. Fljótlega hófst samhliða framleiðslunni innflutningur á allskonar pappaumbúðum, kössum, öskjum og blokkaröskjum.

Samhentir taka stórt skref með samruna Innís ehf. og G.S Maríasson ehf inn í félagið, í þessum breytingum bætist Innís við í eigendahóp félagsins.

2002

Stæðsti samruni Samhentra var þetta ár þegar félagið eignaðist Valdimar Gíslason VGÍ hf en VGÍ hafði áður eignast SH Umbúðir. Sama ár keypti félagið 50% hlut í VestPack í Færeyjum.

2007

Samhentir kaupa allt hlutafé í Vörumerkingu.

2012

Samhentir eignast Frjó umbúðasölu og styrkja sig þar með í þjónustu við garðyrkjubændur.

2016

Samhentir selur hlut sinn í VestPack.

2021


Unnið er að innleiðingu á lager og dreifingarkerfi BRC og verða Samhentir fyrstir til að fá slíka vottun hér á landi.

2024

Samhentir Kassagerð var stofnað.

1995

Samhentir eignast 38% hlut í Tripack plastics UK. Tripack sérhæfir sig í Polypropylene kössum og er með einkaleyfi á CoolSeal umbúðum.

2004

Samhentir flytja í nýtt húsnæði á Suðurhrauni 4 í Garðabæ, þar með var öll starfsemin á Íslandi komin á einn stað.

2009

Vörumerking flytur í nýtt húsnæði á
Suðurhrauni 6 í Garðabæ. Vörumerking endurnýjar vélabúnað og fær vottun á umbúðaframleiðslu fyrir umbúðum sem eru í beinni snertingu við mat og lyf.

2013

Samhentir kemst að samkomulagi við Kassagerð Reykjavíkur um kaup á stærstum hluta af rekstri félagsins. Rekstur félagana var sameinaður undir merki Samhentra í Suðurhrauni 4.

2020

Vörumerking fær BRC matvælavottun.

2022

Vefverslun Samhentra opnar.

2025

Sjáðu söguna

1995

Samhentir kassagerð stofnað.

2002

Samhentir taka stórt skref með samruna Innís ehf. og G.S Maríasson ehf inn í félagið. Í þessum breytingum bætist Innís við í eigendahóp félagssins.

2004

Samhentir eignast 38% hlut í Tripack plastics UK. Tripack sérhæfir sig í Polypropylene kössum og er með einkaleyfi á CoolSeal umbúðum.

2007

Stæðsti samruni Samhentra var þetta ár þegar félagið eignaðist Valdimar Gíslason VGÍ hf en VGÍ hafði áður eignast SH Umbúðir. Sama ár keypti félagið 50% hlut í VestPack í Færeyjum.

2009

Samhentir flytja í nýtt húsnæði á Suðurhrauni 4 í Garðabæ, þar með var öll starfsemin á Íslandi komin á einn stað.

2012

Samhentir kaupa hlutafé í Vörumerkingu.

2013

Vörumerking flytur í nýtt húsnæði á Suðurhrauni 6 í Garðabæ. Vörumerking endurnýjar vélabúnað og fær vottun á umbúðaframleiðslu fyrir umbúðum sem eru í beinni snertingu við mat og lyf.

2016

Samhentir eignast Frjó umbúðarsölu og styrkja sig þar með í þjónustu við garðyrkjubændur.

2020

Samhentir komast að samkomulagi við Kassagerð Reykjavíkur um kaup á stærstum hluta af rekstri félagsins. Rekstur félagana var sameinaður undir merki Samhentra í Suðurhrauni 4.

2021

Samhentir selur hlut sinn í VestPack.

2022

Vörumerking fær BRC matvælavottun.

2024

Unnið er að innleiðingu á lager og dreifingarkerfi BRC og verða Samhentir fyrstir til að fá slíka vottun hér á landi.

Skrunið til þess að skoða sögu

Sjáðu söguna

1995

Samhentir Kassagerð var stofnað.

Sjáðu söguna

2002

Samhentir taka stórt skref með samruna Innís ehf. og G.S Maríasson ehf inn í félagið, í þessum breytingum bætist Innís við í eigendahóp félagssins og Jóhann Oddgeirsson tekur við sem forstjóri.

Sjáðu söguna

2003

‍Ásgeir Þorvaldsson eignast 30% hlut í Samhemtum. halló halló

Sjáðu söguna

2004

Samhentir eignast 38% hlut í Tripack plastics UK. Tripack sérhæfir sig í Polypopylena kössum og er með einkaleyfi á CoolSeal umbúðum.

Sjáðu söguna

2007

Stæðsti samruni Samhentra var þetta ár þegar félagið eignaðist Valdimar Gíslason VGÍ hf en VGÍ hafði áður eignast SH Umbúðir. Sama ár keypti félagið 50% hlut í VestPack í Færeyjum.

Sjáðu söguna

2009

Samhentir eignast verða 50% eigendur í Tri pack Plastics Ltd. Samhentir fytja í nýtt húsnæði í Garðabæ.

Sjáðu söguna

2012

‍Samhentir eignast Vörumerkig ehf.

Sjáðu söguna

2013

Samhentir kaupa allt hlutafé í Vörumerkingu. Vörumerking flytur í nýtt húsnæði á Suðurhrauni 6 Garðabæ. Vörumerking endurnýjar vélbúnað og fær vottun á umbúðaframleiðslu fyrir umbúðum sem eru í beinni snertingu við mat og lyf.

Sjáðu söguna

2016

Samhentir eignast Fró umbúðasöluna og 50% hlut í Bergplast.

Sjáðu söguna

2020

Samhentir komast að samkomulagi við Kassagerð Reykjavíkur um kaup á stærstan hluta af rekstri félagsins. Rekstur félagana var sameinaður undir merki Samhentra í Suðurhrauni 4.

Sjáðu söguna

2021

Samhentir selja hlut sinn í VestPack.

Sjáðu söguna

2022

Samhentir

Sjáðu söguna

2023

Samhentir samhentir

Sjáðu söguna

2024

Fé­lögin Álfa­kór og Inn­ís eignast Samhentir Kassagerð að fullu, en áður áttu þau 50% hlut í Sam­hentum Kassa­gerð hf. í gegnum einka­hluta­fé­lagið ML10 ehf. auka þau því við eignar­hlut sinn í fé­laginu með kaupum á hluta­fé Ás­geirs Þor­varðar­sonar og Bjarna Hrafns­sonar.

Sagan okkar

Samhentir Kassagerð ehf. var stofnað árið 1996 af Bjarna Hrafnssyni (rekstastjóri Samhenta) og tveimur félögum. Fyrirtækið sinnti í upphafi framleiðslu á tröllakössum. Fljótlega hófst samhliða framleiðsunni innflutingur á alls konar pappaumbúðum, kössum, öskjum og blokkaröskjum. Þetta kom til vegna óska frá markaðarins sem vildi auka þjónustu félagssins með fjölbreyttara vöruúrvali. Fyrirtækið hefur vaxið hratt í gegnum árin eins og sést hér fyrir neðan.

1995
Samhentir stofnað af Bjarna Hrafnssyni og tveimur öðrum samstarfsmönnum.
2002
Innís ehf. og G.S Maríasson ehf rennur saman í Samhenta.
2003
Ásgeir Þorvaldsson eignast 30% hlut í Samhemtum.
2004
Samhentir eignast 38% hlut í Tripack plastics UK.
2007
Samhentir eignast Valdimar Gíslason VGÍ hf og 50% hlut í Vest pack í Færeyjum.
2009
Samhentir eignast verða 50% eigendur í Tri pack Plastics Ltd. Samhentir fytja í nýtt húsnæði í Garðabæ.
2012
Samhentir eignast Vörumerkig ehf.
2013
Vélar endurnýjaðar í Vörumerkingu og framleiðsla fytur í nýtt húsnæði í Garðabæ.
2016
Samhentir eignast Fró umbúðasöluna og 50% hlut í Bergplast.
2020
Samhentir eignast Kassagerð Reykjavíkur

Gildin okkar:

Þjónusta - Gæði - Áreiðanleiki

Þjónusta

Starfsfólk Samhentra er ávalt með það að leiðarljósi að sinna viðskiptavinum okkar vel.

Gæði

Okkar reynslumikla starfsfólk vinnur að því daglega að tryggja það að gæðin séu góð. Gott samstarf við birgjana okkar er lykilatriði.

Áreiðanleiki

Við leggjum mikið upp úr því að fagmennska sé góð og að viðskiptavinir geti treyst á okkur.

Breiður hópur viðskiptavina

Við útvegum umbúðir fyrir margvíslega starfsemi eins og til dæmis:

Sjávarútveg
Sælgætisframleiðslur
Matvælaframleiðslur
Kexframleiðslur
Kjötvinnslur
Lyfjafyrirtæki
Bakarí
Mjólkurvöruframleiðslur
Drykkjarvöruframleiðslur
Auglýsendur
Prentiðnað

Starfsfólk

Hjá Samhentum leggjum við ríka áherslu á reynslu og þekkingu, en meðalstarfsaldur er 14 ár og því erum við stolt af. Mikil reynsla starfsfólks okkar tryggir að við getum ávalt boðið viðskiptavinum okkar upp á sérfræðiþekkingu og persónulega þjónustu. Hvert verkefni er okkur einstakt og leggjum við okkur því fram við að uppfylla allar þarfir hvers og eins.

Hjá Samhentum ert þú í góðum höndum og við aðstoðum þig frá hugmynd að umbúðalausnum fyrir þitt fyrirtæki.

Skrifstofa

This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.
Text LinkText Link
Jóhann Oddgeirsson
Framkvæmdastjóri
+ 354 575 8000johann@samhentir.is
Jóhannes Guðni Jónsson
Fjármálastjóri
+354 575 8000johannes@samhentir.is
Eðvald Valgarðsson
Gæðastjóri
+354 575 8000edvald@samhentir.is
Heimir Jóhannsson
Kerfisstjóri
+354 575 8000heimir@samhentir.is
Helga Björg Loftsdóttir
Verkefnastjóri
+354 575 8000helgab@samhentir.is
Guðbjörg Þórðadóttir
Yfirbókari
+354 575 8035gugga@samhentir.is
Guðný Dóra Sigurðardóttir
Innheimtustjóri / gjaldkeri
+354 575 8013gudnydora@samhentir.is
Björk Guðjónsdóttir
Bókhald
+354 575 8039bjork@samhentir.is
Ana Maria Ponce Gonzalez
Matráður
+354 575 8000motuneyti@samhentir.is

Söludeild

This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.
Text LinkText Link
Brynjar Viggósson
Framkvæmdastjóri / söludeild
+354 575 8051bv@samhentir.is
Gísli G. Sveinsson
Sjávarútvegur
+354 575 8033gisli@samhentir.is
Þórarinn Gestsson
Sjávarútvegur
+354 575 8034thoi@samhentir.is
Örn Valsson
Sjávarútvegur
+354 575 8027orn@samhentir.is
Kristján Kjartansson
Sjávarútvegur
+354 575 8048kk@samhentir.is
Steinar Örn Sigurðsson
Kjötiðnaður
+354 575 8014steinar@samhentir.is
Páll Einarsson
Garðyrkja
+354 575 8005palle@samhentir.is
Oddgeir Þór Gunnarsson
Iðnaður
+354 575 8019oddgeir@samhentir.is
Aldís B. Ægisdóttir
Iðnaður
+354 575 8022aldisb@samhentir.is
Ólafur Hrafn Sigurþórsson
Iðnaður
+354 575 8046olafur@samhentir.is
Ragnheiður Jóhannesdóttir
Verslun
+354 575 8000ragnheidur@samhentir.is
Elísabet Ýr Sigurðardóttir
Formhönnuður / umbúðir
+354 575 8024elisabet@samhentir.is

Innkaupadeild

This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.
Text LinkText Link
Linda Sverrisdóttir
Innkaupastjóri / útlönd
linda@samhentir.is
Gunnar Örn Sigurbjörnsson
Tollafulltrúi
+354 575 8026gunnarorn@samhentir.is
Laufey S. Jónsdóttir
Tollur innkaupadeild
+354 575 8009laufey@samhentir.is
Helga Halldórsdóttir
Innkaupafulltrúi
+354 575 8053helga@samhentir.is
Viktor Einarsson
Innkaupafulltrúi
+354 575 8029viktor@samhentir.is

Lager

This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.
Text LinkText Link
Þórður Einarsson (Brói)
Lagerstjóri
+353 8624293broi@samhentir.is
Kristinn Þröstur Helgason
Lagerstjóri
+354 575 8032lager@samhentir.is
Sindri Þór Harðarson
Lagerstjóri
+354 575 8028sindri@samhentir.is
Fannar Pétur Thomsen
Lager Breiðhella
+354 575 8000lager@samhentir.is
Mattías Sæþórsson
SH - Lager
Rannveig Oddsdóttir
SH Lager - Kryddblöndur
+354 575 8041rannveig@samhentir.is
Pétur Louisson
HL Lager
+354 575 8000lager@samhentir.is
Gunnar Ellertsson
Akstur
+354 575 8000lager@samhentir.is
Guðrún Ósk Jóhannsdóttir
HL Lager
+354 575 8000lager@samhentir.is
Edvard Börkur Óttharsson
HL lager
+354 575 8000lager@samhentir.is
Birgir Hauksson
HL lager
+354 575 8000lager@samhentir.is
Arnór Robertsson
SH - lager
+354 575 8000
Akechi Gerald Mande
SH - lager
+354 575 8000lager@samhentir.is

Vélar og tæki

This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.
Text LinkText Link
Jón Gunnar Kristinsson
Vélar - Sala/viðhaldsþjónusta
+354 575 8015noni@samhentir.is
Ólafur Freyr Guðmundsson
Vélar - Viðhaldsþjónusta
+354 845 6262oli@samhentir.is
Þorkell Guðmundsson
Vélar - Viðhaldsþjónusta
+353 842 6167keli@samhentir.is
Anton Örn Árnason
Vélar - viðhaldsþjónusta
+354 776 8664anton@samhentir.is
Gunnar Sæmundsson
Vélar - Viðhaldsþjónusta
+354 894 1386gunnars@samhentir.is
Jón Einar Guðlaugsson
Vélar - Viðhaldsþjónusta
+354 575 8015

Hafðu samband við ráðgjafa

Hafðu samband við okkar ráðgjafa og saman gerum við þína hugmynd að veruleika.

Hafa samband